Mar
31
8:30 PM20:30

Bjórhlaup Kalda 2016

Fyrsta Bjórhlaup Kalda verður haldið 12.ágúst 2016 á Árskógssandi. 

Start: kl 18:00 frá Bruggsmiðjunni Kalda

Afhending bola: frá kl 17:00 við Bruggsmiðjuna Kalda

Hlaupaleiðin: er hringleið sem er í kringum 6 kílómetrar að lengd, að hluta til á stígum og hluta til á malbiki. 

Aldurstakmark: 20 ár

Verð: 5.000 kr

Bjórstöðvar á tveimur stöðum á leiðinni og í marki. Hlauparar ráða hvort þeir drekka bjór eða vatn. 

Hlauparar ráða hvort þeir hlaupa eða ganga. 

Engin verðlaun eru veitt fyrir sæti eða frammistöðu. 

Boðið verður upp á matar- og bjórveislu að hlaupi loknu gegn 3000kr gjaldi.

Spurningum skal beina til Ingu Fanneyjar í tölvupósti inga@thuletrails.com 

Name / Nafn *
Name / Nafn
$
View Event →