Skilmálar fyrir Dyrfjallahlaup

Við skráningu í Dyrfjallahlaupið þarf þátttakandi að samþykkja skilmála hlaupsins. 

Skráður þátttakandi er ábyrgur fyrir gögnum sem honum eru afhent vegna hlaupsins (ss. hlaupanúmer). Óheimilt er að láta þriðja aðila fá þau gögn. Það er ekki hægt að breyta skráningu á einu nafni yfir í annað, færa skráningu yfir á annað hlaup eða annað ár. 

Þátttökugjald er ekki endurgreitt